Morgunvaktin

1. maí, gervigreind, Hringurinn og Mahler

Við ræddum við Önnu Júlíusdóttur, formann Einingar-Iðju á Akureyri í upphafi þáttar, um kröfugönguna og baráttufundinn á 1. maí.

Henning Arnór Úlfarsson, deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík, kom til okkar og ræddi um gervigreind.

Kvenfélagið Hringurinn gaf barnaspítalanum á dögunum 120 milljónir króna, og við spjölluðum um starf félagsins við Önnu Björk Eðvarðsdóttur formann þess.

Magnús Lyngdal sagði frá og leyfði okkur heyra brot úr verkum Gustavs Mahler.

Tónlist:

Ríó tríó - Ekki vill það batna.

Kira Linn - Solitude.

Dogo du Togo - Adja.

Frumflutt

2. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,