Morgunvaktin

Öldrunarráð, Meyvant Sigurðsson og Camorra mafían

Öldrunarráð Íslands eru regnhlífasamtök þeirra sem starfa hagsmunum aldraðra. Jórunn Ósk Frímannsdóttir, forstöðumaður Droplaugarstaða, er formaður ráðsins, hún sagði frá hlutverki þess og spjallaði vítt og breitt um málefni aldraðra.

Lesið var brot úr viðtali við Meyvant Sigurðsson á Eiði sem birtist í Morgunblaðinu í apríl 1969, fáeinum dögum áður en Meyvant varð 75 ára. Þá var leikið brot út viðtali sem Jónas Jónasson átti við Meyvant í þættinum Um litla stund haustið 1970.

Vera Illugadóttir sagði frá Camorra mafínunni á Ítalíu. Einn harðsvíraðasti liðsmaður hennar á árum áður, sem setið hefur bak við lás og slá í 26 ár, hyggst vitna gegn fyrrum félögum sínum.

Wish you were gay - Billie Eilish,

Green - Stórsveit danska ríkisútvarpsins,

Click song - Miriam Makeba,

Kung Erik - Walton Grönroos,

Little things mean a lot,

Il mio amico camorrista - Lisa Castaldi.

Frumflutt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,