Alþjóðamál, gallaföt og blásturshljóðfæri
Vikan sem er að líða hefur verið tíðindarík í alþjóðapólitík, og á um það bil viku hefur orðið algjör viðsnúningur í stefnu Bandaríkjanna gagnvart Úkraínu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.