Bandaríkin, Þýskaland og glufur í skattkerfinu
Við höldum áfram að velta fyrir okkur hvers sé að vænta af nýjum Bandaríkjaforseta, sem verður settur í embætti eftir tæpa viku. Yfirlýsingar Donalds Trump í alþjóðamálum hafa vakið…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.