Morgunvaktin

Horfur á vinnumarkaði, afnám áminningarskyldu, kvenréttindi og Beethoven

Vinnumarkaðurinn var til umfjöllunar í þættinum. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, ræddi stöðu og horfur í atvinnumálum. Gísli Tryggvason lögmaður ræddi um afnám áminningarskyldu hjá opinberum starfsmönnum.

Tatjana Latinovic spjallaði við okkur um alþjóðlegan baráttudag kvenna á morgun, kvenréttindi og líka aðeins um ástandið í Serbíu.

Magnús Lyngdal sagði okkur svo frá Ludwig van Beethoven og lék brot úr píanókonsertum hans.

Tónlist:

Pálmi Gunnarsson - Andartak.

Hljómsveit Carls Billich og Sigurður Ólafsson - Gamla Kvíabryggja.

Mikael Máni Ásmundsson - Tvær stjörnur.

Frumflutt

7. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,