Breyttir atvinnuhættir, börn í Úganda og kardinálarnir sem gætu tekið við af páfa
Mikil breyting hefur orðið á atvinnuháttum hér á fáeinum áratugum. Það er ekki mjög langt síðan sjávarútvegur stóð undir meirihluta útflutningstekna þjóðarbúsins en nú er því spáð…