Morgunvaktin

Heimsgluggi, golf og veður

Drónaflug við flugvelli á Norðurlöndunum, sérstaklega í Danmörku, var til umfjöllunar í Heimsglugganum. Sömuleiðis ræddi Bogi Ágústsson um stöðu ríkissambands Dana, Færeyinga og Grænlendinga, og um yfirlýsingar Trumps Bandaríkjaforseta síðustu daga.

Ryder Cup golfmótið hefst í Bandaríkjunum á morgun og við ræddum um golf við Úlfar Jónsson, sem lýsir mótinu.

Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur var síðasti gestur þáttarins. Haustlægðirnar koma í hrönnum, en sumarið var gott. Lítið er hægt spá fyrir um veturinn.

Tónlist:

KK - Bráðum vetur.

Marína Ósk - It's Autumn.

Frumflutt

25. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,