Morgunvaktin

Þýska stjórnarskráin 75 ára

Í spjalli um efnahag og samfélag fór Þórður Snær Júlíusson m.a. yfir umsagnir sem borist hafa um fjármálaáætlun. Sveitarfélögin gagnrýna ónóg framlög, verkalýðshreyfingin ónóga skattheimtu og avinnurekendur ónógan sparnað.

75 ár eru síðan stjórnarskrá Þýskalands gekk í gildi. Af því tilefni spjallaði Arthur Björgvin Bollason um stjórnarskrána, hann sagði frá aðdraganda hennar og inntaki og gagni fyrir þýsku þjóðina.

Ógnir og öryggi er efni ráðstefnu félagsvísindasviði háskólanna sem haldin er í Borgarnesi í vikulok. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, deildarforseti félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, spjallaði um ógnir og öryggi í breiðu samhengi.

Milli gærdagsins og á morgun - Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson,

Þegar fuglarnir eru sofnaðir - Jóhanna Þórhallsdóttir og Saltfisksveit Villa Valla,

Railroad man - Eeels,

Zusammen - Die fantastischen vier,

Portrait de Maure - Alune Wade.

Frumflutt

21. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,