Morgunvaktin

Bandarísk stjórnmál, flöskuháls Isavia og langvinnt Covid

Bandarísk stjórnmál voru til umfjöllunar þegar Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann og ræddi við Sigríði Rut Júlíusdóttur. Þar er af nógu taka; lokanir ríkisstofnana, niðurskurður, skautun, mótmæli og breytingar á kjördæmum var meðal þess sem þau ræddu um.

Við fjölluðum um Keflavíkurflugvöll og starfsemina þar, sem margir hafa skoðun á. Þannig er ríkisvaldið leggur Isavia ýmsar skyldur á herðar - Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði, hefur mátað þær skyldur við þann veruleika sem blasir við honum. Hann sagði okkur frá útkomunni.

Steinunn Gestsdóttir prófessor í sálfræði upplifði fótunum var algjörlega kippt undan henni eftir hún veiktist af Covid. Hún er ein þeirra fjölmörgu sem fengu langvinnt Covid, og segir þennan hóp enn mæta skilnings- og úrræðaleysi. Við ræddum við Steinunni og Friðbjörn Sigurðsson, lækni, sem starfar hjá Akureyrarklíníkinni sem sérhæfir sig í meðhöndlun.

Tónlist:

Matt Monro - From Russia with love.

Matt Monro - Born free.

Mikael Máni Ásmundsson - What Once Was.

Víkingur Heiðar Ólafsson - Piano sonata no.16 in C major "Sonata facile" K545 : Andante.

Frumflutt

30. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,