Gjöld sveitarfélaga hækka, dönsk mál og dómsmál í Ísrael
Það kostar skildinginn að reisa hús. Ný greining Samtaka iðnaðarins sýnir að sveitarfélögin taka töluvert til sín; byggingarréttargjöld, gatnagerðargjöld og önnur opinber gjöld hafa…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.