Morgunvaktin

Grindavík, Evrópa og Stjórinn

Árni Þór Sigurðsson, formaður Grindavíkurnefndarinnar, sem svo er kölluð. Um hana gilda sérstök lög og í þeim segir meðal annars nefndin eigi stuðla því að: Grindavíkurbær verði öruggt samfélag með trausta innviði og þjónustu sem miðar þörfum samfélagsins.

Frá Brussel er það helst frétta framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur verið kynnt. Og ríkisstjórn er tekin við handan landamæranna; í Frakklandi. Yfir þetta og fleira fór Björn Malmquist fréttamaður.

Svo fjölluðum við um bandaríska tónlistarmanninn Bruce Springsteen. Eða öllu heldur um dálæti Úlfars Haukssonar vélstjóra á Bruce Springsteen. Úlfar man enn þegar hann keypti fyrst plötu með Bruce, hann rölti sér inn í hljómdeild KEA í desember 1980 og hélt heim með The River. Bruce er 75 ára í dag og af því tilefni sagði Úlfar okkur frá sambandi sínu við listamanninn.

Tónlist:

Icelandic All Stars, The, Sigurbjörn Ingþórsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Grauso, Bob, Kristján Magnússon, Gunnar Ormslev - Gunnar's blues.

Tyshawn Sorey Trio - Two over one.

Springsteen, Bruce - Thunder road.

Springsteen, Bruce - Hungry heart.

Springsteen, Bruce - My hometown.

Frumflutt

23. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,