Morgunvaktin

Þingmenn samstíga í málefnum Grindvíkinga

Frumvarp um kaup á heimilum Grindvíkinga er komið inn í þingið og sitt sýnist hverjum. Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, ræddu við okkur um stöðu íbúa og fyrirtækja í Grindavík.

Kristján Sigurjónsson, ritstjóri FF7, var líka með okkur og flutti tíðindi úr ferðaheiminum.

Svo töluðum við um ágæti þess syngja. “Söngurinn göfgar og glæðir,” segir einhvers staðar. Tilefnið er frétt um nýstofnaðan kór alþingismanna. Inga Sæland hafði forgöngu um stofnun þingmannakórsins og kórstjóri er vitaskuld flokksbróðir hennar Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður. En hvaða áhrif hefur söngurinn á okkur - það syngja með öðru fólki í kór. Er það rétt söngurinn göfgi og glæði? Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona og kórstjóri kom á Morgunvaktina.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Tónlist:

Shore, Dinah - The nearness of you.

Víkingur Heiðar Ólafsson - Variatio 15 Canone alla Quinta. A 1 Clav. Andante.

Swift, Taylor - cardigan.

Léttsveit Reykjavíkur Kvennakór, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir Píanól. - Mas que nada.

Lögreglukórinn - Undir Stórasteini.

Frumflutt

16. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,