Morgunvaktin

Sígild tónlist, Danmörk og Passíusálmar

Páskahátíðin er fram undan og þátturinn tekur sumpart mið af því.

Síðustu vikur hafa Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verið lesnir hér á Rás 1, venju samkvæmt. Lokalestur verður á laugardagskvöld. Sigurður Skúlason leikari les þessu sinni hann kom til okkar og spjallaði vítt og breitt um þennan magnaða kveðskap sálmaskáldsins um þjáningu krists.

Bæði hefðbundin og óhefðbundin dagskrá var sömuleiðis í þætti dagsins. Hefðbundið er Borgþór Arngrímsson komi til okkar og segi frá því sem er efst á baugi í Danmörku. Hann gerði það eftir morgunfréttir.

Óhefðbundið er hins vegar leika sígilda tónlist milli hálf átta og átta. En það gerðum við í dag. Magnús Lyngdal valdi fyrir okkur nokkur verk leika verk sem hann hefur fjallað um í föstudagsspjalli um sígilda tónlist og leikið brot úr - við heyrum þau, eða viðkomandi kafla, í heild.

Tónlist:

Björgvin Halldórsson - Ég fann þig.

Sigrún Hjálmtýsdóttir - Vikivaki.

Frumflutt

16. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,