Morgunvaktin

Matvælaframleiðsla, þýsk stjórnmál og samgöngur

Við ræddum um Beint frá býli og smáframleiðendur við Oddnýju Önnu Björnsdóttur framkvæmdastjóra samtakanna.

Arthur Björgvin Bollason sagði frá þýskum stjórnmálum í Berlínarspjalli.

Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í síðasta hluta þáttarins, þegar Þorkell Sigurlaugsson stjórnarmaður í Samgöngur fyrir alla kom til okkar.

Tónlist:

Sigurður Ólafsson, Hulda Emilsdóttir, Hljómsveit Carls Billich - Halló.

Haukur Morthens, Orion kvintettinn - Halló, skipti.

Andrea Gylfadóttir - Halló þarna halastjarna.

Sif Ragnhildardóttir - Það vaxa blóm á þakinu.

Oscar Peterson ofl. - I let a song go out of my heart.

Frumflutt

26. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,