Morgunvaktin

Innviðir, kosningabarátta í Þýskalandi og lögfesting samnings um réttindi fatlaðs fólks

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var fyrsti gestur dagsins. Hann ræddi um skýrslu samtakanna um innviði á Íslandi, en samkvæmt mati hennar er innviðaskuld gríðarleg á ýmsum sviðum.

Tæp vika er til kosninga í Þýskalandi og Arthur Björgvin Bollason fór yfir stöðu mála.

Ríkisstjórnin ætlar lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Níu ár eru síðan samningurinn var fullgiltur og við spurðum Önnu Láru Steindal, framkvæmdastjóra Þroskahjálpar, hverju lögfesting muni breyta.

Tónlist:

Tord Gustavsen Trio - Seeing.

Anna Gréta Sigurðardóttir - Star of spring.

John Coltrane - A love supreme, part II - Resolution.

Frumflutt

18. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,