Morgunvaktin

Raforkumarkaður, Berlínarspjall og friðsælasta land í heimi

Raforkumarkaðurinn er samkeppnismarkaður - eða á heita samkeppnismarkaður. Fólk getur valið af hvaða fyrirtæki það kaupir rafmagn. Og það er hægt kaupa rafmagn af fyrirtækjum sem hvorki framleiða dreifa rafmagni. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, talaði um rafmagn og samkeppni.

Er afstaða Þjóðverja til Ísraelsmanna breytast? Merz Þýskalandskanslari virðist í fyrsta sinn vera endurskoða afstöðu sína til ísraelskra stjórnvalda og um það var rætt í Berlínarspjalli með Arthuri Björgvini Bollasyni.

Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt nýrri úttekt, og hefur verið frá því sérstök stofnun um efnahagsmál og frið hóf leggja stöðu mála í ríkjum heims við sérstaka friðarmælistiku fyrir átján árum. Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðastofnunar Háskóla Íslands, kom til okkar.

Tónlist:

Ágúst Bjarnason - Malakoff.

Sigurður Björgvinsson, Hljómsveit Stefáns P. - Þórður Malakoff.

Mikael Máni Ásmundsson - Tvær stjörnur.

Gary Burton - Open your eyes, you can fly.

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,