Morgunvaktin

Öldrunarmál, Evrópa á krossgötum og Bubbi

Ólafur Þór Gunnarsson, yfirlæknir á Landakoti og formaður stjórnar Gott eldast, kom í þáttinn og ræddi um þörfina fyrir hjúkrunarrými og önnur úrræði fyrir eldra fólk til þess gera fólki kleift búa heima hjá sér sem lengst.

Björn Malmquist fór yfir ýmis Evrópumál, þar bar hæst fundur leiðtoga í London á sunnudag. Evrópa er á sögulegum krossgötum sagði Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, eftir þann fund.

Og í lok þáttar hlustuðum við á og töluðum um Bubba Morthens með Arnari Eggerti Thoroddsen, félags- og tónlistarfræðingi. Hann heldur námskeið um Bubba hjá Endurmenntun innan skamms.

Tónlist:

Katrín Halldóra Sigurðardóttir - Allt mitt líf = Il mio mondo.

Katrín Halldóra Sigurðardóttir - Hvað er að?.

Elly Vilhjálms - Hvers konar bjálfi er ég?.

Bubbi Morthens, Bríet - Ástrós (feat. BRÍET).

Bubbi Morthens, Tómas M. Tómasson - Talað við gluggann.

Bubbi Morthens - Kossar án vara.

Bubbi Morthens - Velkomin.

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,