Morgunvaktin

Framfarir í krabbameinslækningum og ástæður þess að okkur líður vel í náttúrunni

Fjallað var um framfarir í læknavísindum. Hafnar eru tilraunir með bólusetningar við lungnakrabbameini. Sigurdís Haraldsdóttir yfirlæknir sagði okkur frá þessum tilraunum og öðru tengdu.

Borgþór Arngrímsson fór yfir það sem er efst á baugi í Danmörku. Áreiti gegn starfsfólki stjórnmálaflokksins Moderaterne var til umfjöllunar, verðhækkun á súkkulaði og ýmislegt fleira.

"Náttúran læknar og hjálpar okkur lifa merkingarbæru og gleðilegu lífi." Um þetta lesa í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Steinunn Ásmundsdóttir blaðamaður sagði frá rannsóknum bandaríska sálfræðingsins Kris Abrams um ágæti náttúrunnar fyrir okkur fólki.

Tónlist:

Birtuskil - Veitan,

Wake me up - Norah Jones,

Canciones Populares Espanolas - Istvan Várdai og Julien Quentin,

sefur jörðin - Sigmar Þór Matthíasson,

The folks who live on the hill - Arthur Prysock.

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,