Heimsglugginn, Grindavík og Jane Austen
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann í fyrsta sinn á nýju ári og aðalumræðuefnið var Grænland. Ummæli ráðamanna í Bandaríkjunum, í Danmörku og í Evrópu, nýjustu vendingar og sagan…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.