Fjölmiðlar, Ormsbók og sígild tónlist
Fyrsti gestur þáttarins í dag var Gunnar Smári Egilsson blaðamaður. Tilefnið er sumpart óvenjuleg dagskrá á Samstöðinni, hún hefst í fyrramálið og ætlunin er að tala um þjóðmál sleitulaust…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.