Ljóð, þorrablót og sígild tónlist
Við tókum okkur frí frá heimsmálunum í dag. Ljóðlist var á dagskránni. Tilefnið var öðrum þræði Dagar ljóðsins í Kópavogi en hjá sumu fólki eru allir dagar dagar ljóðsins. Anton Helgi…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.