Morgunvaktin

Ísland og Kína, opinber heimsókn og ofanflóðavarnir

Sjónum var beint Kína á Morgunvaktinni í dag. Hafliði Sævarsson, stundakennari í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands, ræddi um samskipti og viðskipti Íslands og Kína, og um tollastríð Kína og Bandaríkjanna.

Björn Malmquist sagði frá opinberri heimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Kína. Hann fylgir forseta eftir í heimsókninni og sagði meðal annars frá ávarpi hennar á kvennaráðstefnunni í Beijing.

Þórhildur Þórhallsdóttir landslagsarkitekt var síðasti gestur þáttarins, og ræddi um ofanflóðavarnir og sérstöðu Íslands í þeim efnum. Hér á landi hefur verið lögð áhersla á umhverfisþátt og notagildi, til dæmis hægt nýta varnir til útivistar.

Tónlist:

Elvis Presley - When my blue moon turns to gold again.

Fleetwood Mac - Gold Dust Woman.

Lesley Gore - You don't own me.

The Monroes - Just another normal day.

Frumflutt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,