Morgunvaktin

Þörf á fleiri tannlæknum, neyðarfundur í París og geðrækt

Ellen Flosadóttir, forseti Tannlæknadeildar Háskóla Íslands, var fyrsti gestur þáttarins. Tilefnið er 80 ár eru frá því farið var kenna tannlækningar hér á landi. Þörf er á fleiri tannlæknum hér á landi, auk þess sem deildin vill fara mennta tannfræðinga, sem gætu létt álagi á tannlæknum.

Björn Malmquist fréttamaður í Brussel sagði frá tíðindamiklum dögum í Evrópu. Leiðtogafundur Evrópuleiðtoga verður haldinn í París í dag eftir boðað var til hans í skyndi um helgina, á öðrum fundi - öryggisráðstefnunni í Munchen.

Í síðasta hluta þáttarins var rætt um geðrækt. Um helgina hófst sala á Lausu skrúfunni, en það er Grófin geðrækt á Akureyri sem er í vitundar- og fjáröflunarátaki. Ætlunin er vekja fólk til vitundar um það jafn mikilvægt huga geðheilsu og líkamlegri heilsu. Pálína Sigrún Halldórsdóttir og Sonja Rún Sigríðardóttir sögðu okkur frá.

Tónlist:

Elly Vilhjálms - Það er svo ótalmargt.

Louis Armstrong og Ella Fitzgerald - Dream a little dream of me.

Adèle Viret Quartet - Les cloches.

Svavar Knútur Kristinsson - Lærum fljúga.

Frumflutt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,