Stjórnmál, Berlínarspjall og hagsaga
Við héldum áfram umfjöllun um óhróður og hótanir í garð stjórnmálamanna. Tilefnið er afsögn flokksformanns í Svíþjóð vegna slíks. Jón Gunnar Ólafsson lektor var hér í gær og í dag…

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.