Fordæmalaus fækkun sjúkraliða, fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum og páfakjör
Eldri borgurum landsins mun fjölga um 40 prósent á næstu árum en sjúkraliðum mun fækka um sömu prósentutölu á jafnlöngum tíma - verði ekkert að gert. Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags…