Morgunvaktin

Rafrænar kosningar, Berlínarspjall og Viðey

Eru rafrænar kosningar framtíðin? Þannig var spurt á málþingi Landskjörstjórnar í gær. Kristín Edwald, formaður kjörstjórnarinnar, sagði frá erindum og umræðum. Ólíklegt er tölvutæknin leysi af hólmi núverandi fyrirkomulag með kjörseðlum á næstunni þar sem fólk treystir illa tækninni.

Þjóðverjar eru almennt stressaðir samkvæmt nýrri könnun og stress hefur aukist með árunum. Arthur Björgvin Bollason sagði frá því og fleiru í Berlínarspjalli.

Fyrir liggur stefna um Viðey. Þverpólitískur starfshópur leggur m.a. til skólabörn í Reykjavík heimsæki eyjuna og fræðist um sögu hennar og náttúru og aðgengi verði bætt. Þá er lagt til nýju listaverki Yoko Ono, Friðarósk, verði fundinn þar staður. Skúli Helgason borgarfulltrúi sagði frá.

Tónlist:

Þú kysstir mína hönd - Ragnhildur Gísladóttir og Tómas R. Einarsson,

Hvað um mig og þig - Ragnhildur Gísladóttir,

sefur jörðin - Gunnar Gunnarsson o.fl.

Walnut and Western - Edmar Castaneda.

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,