Morgunvaktin

Spennandi kosningar framundan í Noregi

Norðmenn ganga kjörborðinu 8. september eftir kjörtímabil sem óhætt er segja hafi verið stormasamt í stjórnmálum. Við ræddum um útlitið fyrir kosningar, stöðu flokkanna og stóru kosningamálin þegar Herdís Sigurgrímsdóttir stjórnmálafræðingur kom til okkar.

Svo var það lífið í landinu; við slógum á þráðinn til Breiðdalsvíkur og heyrðum hvað fólk er sýsla þar þessa dagana. Friðrik Árnason á Hótel Breiðdalsvík var á línunni.

Í síðasta hluta þáttarins forvitnuðumst við um merkilegan mann; Magnús Ketilsson sýslumann með meiru. Hann var uppi á átjándu öld; bjó í Búðardal í Dalasýslu - ekki þorpinu sem við þekkjum vel heldur á bænum Búðardal á Skarðsströnd. Hann var öðrum mönnum fróðari og lagði mikið til samfélagsins á sinni tíð. Sumarliði Ísleifsson prófessor sagði frá.

Tónlist:

Billie Holiday - A foggy day.

Billie Holiday - Pennies from heaven.

Fleetwood Mac - Dreams.

Frumflutt

21. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,