• 00:28:44Heilbrigðismál - Rúnar Vilhjálmsson
  • 00:52:13Evrópumál - Björn Malmquist
  • 01:13:48Öryggi þjóðar - Sóley Kaldal

Morgunvaktin

Útgjaldabyrði til heilbrigðismála ólík eftir hópum

Við fjölluðum um nýja rannsókn á útgjöldum fólks til heilbrigðisþjónustu. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefur fylgst með þróuninni. Það er munur á útgjöldum eftir samfélagshópum, jafnvel verulegur - það er segja á útgjaldabyrðinni. Þeir sem lægstar hafa tekjurnar borga hvað hæsta hlutfallið af ráðstöfunartekjum sínum í heilbrigðiskerfið.

Björn Malmquist sagði okkur meðal annars frá kosningum sem fóru fram í Moldóvu í gær, meðal annars um Evrópusambandið, þar sem Rússar eru sakaðir um afskipti af kosningabaráttunni.

Sóley Kaldal hélt áfram fjalla um þjóðaröryggi í víðum skilningi. Herkænska var viðfangsefni þáttarins í dag en í fræðunum er finna ýmsar kenningar og leiðarstef um hana, meðal annars: Skákaðu óvininum án átaka.

Tónlist:

Fitzgerald, Ella, Count Basie and his Orchestra, Basie, Count - On the sunny side of the street.

Elly Vilhjálms - Ég vildi dansa í nótt.

Jóhann Sigurðarson - Hér ég arkaði oft = On the street where you live.

May, Joe - Wake me shake me.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður, Hildur - Mónika.

Frumflutt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,