• 00:27:41Bjarni Már Magnússon
  • 00:52:04Arndís Anna og Jódís - mál Yazans
  • 01:13:51Fuglar og Jóhann Óli Hilmarsson

Morgunvaktin

Mál Yazans, lagaþekking almennings og fuglar

Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við Háskólann á Bifröst var fyrsti gestur þáttarins, en hann ræddi við okkur um lagaþekkingu almennings. Við eigum þekkja lögin, en gerum það kannski ekki nógu vel. Stundum dugar beita almennri skynsemi, en kannski ekki alltaf.

Mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans var til umfjöllunar. Þær Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, og Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, komu til okkar og ræddu um málið sjálft og um pólitíkina í því.

Í síðasta hluta þáttarins lékum við fuglalög og spiluðum brot úr viðtali við Jóhann Óla Hilmarsson fuglafræðing. Jóhann Óli hlaut á mánudaginn náttúruverndarviðurkenningu sem kennd er við Sigríði í Brattholti.

Tónlist:

Horowitz, Vladimir - Mazurka, op.56 no.3 in C minor.

Lars Jansson Trio, Sigurður Flosason - Black sand.

Tendra - Lóan er komin.

Savanna tríóið - ég spóa.

Bjarni Frímann Bjarnason, Herdís Anna Jónasdóttir - Fuglinn í fjörunni.

Beatles, The - Blackbird.

Egill B. Hreinsson, Tómas R. Einarsson, Einar Scheving, Óskar Guðjónsson - Kvæðið um fuglana.

Frumflutt

18. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,