Launadeila Innheimtustofnunar og fyrrverandi forstjóra, raforkukerfi á Norðausturlandi og stríð fjölmiðla við bandaríska stríðsráðuneytið
Fyrrverandi forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaganna krefst þess að stofnunin greiði honum rúmar níutíu milljónir. Hann er með réttarstöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara…