Spegillinn

Varnir Norðurlanda, þróun og stjórnsýsla í skólamálum

Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um NATÓ ríkin fái bætt aðgengi loftrými Norðurlandanna til aðgerða og æfinga. Þetta segir Jónas Gunnar Allansson skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins í viðtali við Ragnhildi Thorlacius.

Skólaþjónusta hefur þróast hægt á Íslandi síðustu áratugi. Pólitískur óstöðugleiki hefur þar mikið segja. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, doktor í menntavísindum, rannsakaði menntaforystu á sveitarstjórnastigi í doktorsritgerð sinni. Í viðtali við Evu Björk Benediktsdóttur segir Sigríður gæði skólaþjónustunnar ekki fara eftir stærð sveitarfélaga, heldur hafi skortur á stefnumótun og óstöðugleiki meiri áhrif.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Markús Hjaltason

Frumflutt

10. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir