Spegillinn

Hversu þungt er Norðurálshöggið, rjúpnaskyttur og kjötsmygl

Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir nokkrum áskorunum; Norðurál þarf takmarka sína framleiðslu, Play fór á hausinn og PCC á Bakka hefur ekki verið starfrækt í nokkra mánuði. Fjármálaráðherra var í beinni útsendingu.

Það getur verið freistandi fyrir hagsýna Svisslendinga fara yfir landamærin og næla sér í franskt kjötmeti sem er þar miklu ódýrara. Það getur líka verið dýrkeypt vera gripinn með góssið, eins og Ævar Örn Jósepsson fjallaði um.

Ágúst Ólafsson ræddi síðan við formann Skotveiðifélags Íslands en rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag. Nýtt fyrirkomulag var tekið upp fyrrahaust en formaðurinn segir unga fólkið hafa lítinn áhuga á því arka upp á fjöll með byssu á öxl.

Frumflutt

24. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,