Spegillinn

Innviðaráðherra vill byrja að bora og grafa og Menntavísindasvið flytur á Sögu

Kennaranámið er í stöðugri deiglu og hlusta verður á gagnrýnisraddir stúdenta um uppbyggingu þess segir Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Skólarnir eru byrja þessa dagana og í vesturbæ Reykjavíkur stendur Menntavísindasviðið á tímamótum, starfsemi þess er hefjast á nýjum stað á Sögu. Iðnaðarmenn eru enn störfum hér og þar í húsinu en Kolbrún Þorbjörg fagnar flutningnum. Menntavísindasviðið varð til þegar Kennaraháskólinn sameinaðist Háskóla Íslands 2008.

Innviðaráðherra kynnti framtíðarsýn sín í samgöngumálum á Innviðaþingi í morgun og fór yfir þær framkvæmdir á innviðum landsins sem eru honum efst í huga - hann boðar nýja samgönguáætlun, vill byrja bora, moka og sprengja sem allra fyrst, hefja framkvæmdir við Sundabraut og stofna innviðafélag til halda utanum fjármögnun stærri samgönguframkvæmda.

Frumflutt

28. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,