• 00:00:08Samskiptin
  • 00:05:18Stytting stúdentsprófsins og breytingar á námskrá
  • 00:14:05Vafi um vatnsréttindi fyrir vestan

Spegillinn

Guðmundur hringdi ríkislögreglustjóra en ekki dómsmálaráðherra og aðstöðumunur í framhaldsskólum

Sex framhaldsskólar í landinu geta ekki boðið þær einingar í stærðfræði sem þarf til komast í verkfræði og raungreinanám. Þetta hefur gerst í kjölfar breyinga sem urðu fyrir rúmum tíu árum, á námsskrá og námsbrautum framhaldsskólanna og svo styttingunni. Breytingar sem erfiðara er takast á við í smærri skólum, ekki síst á landsbyggðinni. Við fjöllum líka um málaferli sem Orkubú Vestfjarða stendur í og snýst um vatnsréttindi á Vestfjörðum.

Spegillinn greindi í gær frá samskiptum ráðherra og ríkislögreglustjóra í aðdraganda þess brottvísun hins tólf ára gamla Yazans Tamimi og fjölskyldu hans var frestað mánudaginn 16. september. Þótt forsætisráðherra hefði sagt það skýrt í skilaboðum til ríkislögreglustjóra þennan mánudagsmorgun og ítrekað það í fjölmiðlum daginn eftir brottvísun fjölskyldunnar stæði hafa þau engu síður fengið alþjóðlega vernd og dvalarleyfi hér næstu tvö árin hið minnsta. Við fjöllum áfram um það mál.

Frumflutt

10. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,