• 00:00:06Kosningar í Georgíu á laugardag
  • 00:06:18Bretar neita að bæta fyrir gamlar syndir
  • 00:11:33Snorri og Lenya Rún

Spegillinn

Þrælahald Breta og mikilvægar kosningar í Georgíu

Kosningarnar í Georgíu á morgun gætu orðið þær afdrifaríkustu síðan þetta fyrrum Sovétlýðveldi lýsti yfir sjálfstæði fyrir meira en þrjátíu árum. Framtíð landsins er í húfi, segir Salome Zourabichvili forseti Georgíu. Bretar státa sig gjarnan af því eiginlegt þrælahald hafi aldrei tíðkast á Bretlandi. Þeir tala minna um það, þegar mest lét voru þeir allra þjóða umsvifamestir í þrælakaupmennsku, í skjóli yfirburðastöðu sinnar á heimshöfunum. Og í þættinum verður rætt við tvo unga frambjóðendur í komandi þingkosningum.

Frumflutt

25. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir