• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:22Af hverju er gjaldþrot flugfélags flókið?
  • 00:08:19Sveitarfélögin - fjármálaráðstefna
  • 00:18:17Kveðja

Spegillinn

Flókið og tímafrekt að gera upp fallið flugfélag og fjármál sveitarfélaga

Nær sex þúsund kröfum var lýst í þrotabú WOW air þegar það varð gjaldþrota. Skiptum á félaginu er ólokið, sex árum síðar. Skiptastjóri segir margt óvenjulegt í gjaldþroti flugfélags en það séu fyrst og fremst tímafrek dómsmál sem hafi dregið skiptin á langinn.

Mörg hundruð sveitarstjórnarmenn af öllu landinu eru á árlegri fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Mikið rætt þar um inniviði, fjárfestingar, fjármögnun og tekju- og verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga.

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,