• 00:00:00Kynning
  • 00:00:17Mál Sigurjóns Ólafssonar
  • 00:07:30Öryggi á norðurslóðum
  • 00:18:07Kveðja

Spegillinn

Ekki hægt að framselja samþykki og varnar- og öryggismál

Það er ekki hægt framselja samþykki sitt, segir Brynhildur Flóvenz fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Hún undrast saksóknari skuli ekki hafa látið á það reyna ákæra fleiri í umtöluðu kynferðisbrotamáli.

Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum hafa mikið verið rædd upp á síðkastið, ekki síst eftir Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti viðraði aftur hugmyndir um kaup Bandaríkjanna á Grænlandi, orðfæri hans glannalegt og menn ekki á einu máli um hvernig ber túlka ummælin segir Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands en það verður taka þau alvarlega. Hann segir samband Bandaríkjanna og Íslands hafi mikið breyst eftir herinn fór héðan og bandarísk yfirvöld voru framan af áhugalítil um landið en á seinni árum hefur það sótt í sama horf og var á tímum kalda stríðsins.

Frumflutt

13. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,