217 þingmál, kenning um Skaftárelda hrakin
Spegillinn rýndi í þingmálaskránna nýju og skoðaði hvað ráðherrar ríkisstjórnarinnar ætla að setja á dagskrá í vetur. Á skránni eru 217 mál. Þetta eru frumvörp, tillögur og skýrslur.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.