• 00:04:18Ríkislögreglustjóri og stjórnendaráðgjöfin
  • 00:13:36Efnahagsumsvif Austurlands

Spegillinn

Ríkislögreglustjóri og Austurland vill vera metið að verðleikum

Stjórnendaráðgjafinn, sem ríkislögreglustjóri greiddi 160 milljónir fyrir ráðgjafarstörf, var ráðinn tímabundið í fullt starf tveimur dögum eftir fréttastofa óskaði eftir því afhentar tímaskýrslur og reikninga vegna vinnu hennar fyrir embættið. Ríkisendurskoðandi segir málið bera þess merki innri endurskoðun og innra eftirlit ríkislögreglustjóra hafi ekki verið eins og lög kveði á um. Nokkrum starfsmönnum ríkislögreglustjóra var sagt upp störfum í gær vegna sparnaðaraðgerða.

Forystufólki í sveitarstjórnarmálum á Austurlandi finnst vanta mikið upp á stjórnvöld meti framlag fjórðungsins í þjóðarframleiðslunni þegar kemur uppbyggingu innviða. Nærri fjórðungur af útflutningsverðmætum landsins verði til á Austurlandi þótt þar búi innan við þrjú prósent þjóðarinnar.

Frumflutt

28. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,