• 00:00:51Leið Lilju að formannsstólnum ekki greið
  • 00:05:41Sarkozy í fangelsi
  • 00:11:32Aðförin að fjölmiðlafrelsinu

Spegillinn

Líkleg formannsefni Framsóknar og fyrrverandi Frakklandsforseti í fangelsi

Leið Lilju Alfreðsdóttur formannsstóli Framsóknarflokksins er ekki jafn greið og margir telja. Skorað hefur verið á oddvita flokksins í Reykjavík gefa kost á sér og í einu af höfuðvígjum flokksins renna margir hýru auga til Willums Þórs Þórsson. Tveir þingmenn eru sömuleiðis þreifa fyrir sér.

Fjöldi fólks safnaðist saman við heimili Nicolas Sarkozy fyrrverandi Frakklandsforseta í morgun til lýsa stuðningi við hann og stappa í hann stálinu þar sem yfirgaf heimili sitt og í fylgd konu sinnar og barna og steig upp í einn margra ómerktra lögreglubíla í mikilli bíla- og mótorhjólalest sem flutti hann í La Santé-fangelsið í París.

Nær allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa rýmt skrifstofur sínar í varnarmálaráðuneytinu í mótmælaskyni við nýjar reglur. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir aðför Trump-stjórnarinnar fjölmiðlum minna á þróun mála í Rússlandi eftir valdatöku Pútíns - og aðför hafi byrjað strax í kosningabaráttunni fyrir fyrra kjörtímabil hans.

Frumflutt

21. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,