• 00:00:26Sigmar og Ólafur Adolfsson
  • 00:13:05Halla

Spegillinn

Þingið framundan og samstöðufundur gegn þjóðarmorði

Þingsetning verður á þriðjudag. Síðasta þingi lauk með hvelli þegar umræðunni um veiðigjaldsfrumvap ríkisstjórnar var slitið. Hefur tekist bera klæði á vopnin eða mæta þingmenn til leiks í vígahug? Sigmar Guðmundsson og Ólafur Adolfsson fara yfir stöðuna.

Þjóð gegn þjóðarmorði heitir fjöldafundur sem boðaður hefur verið á sex stöðum á landinu á morgun; Reykjavík, Stykkishólmi, Ísafirði, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum. Þetta er fundur yfir hundrað og sextíu samtaka og félaga þar sem stríðsrekstri Ísraelsstjórnar á Gaza verður mótmælt og þess krafist íslensk stjórnvöld stígi fastar til jarðar.

Frumflutt

5. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,