Spegillinn

Hjálpargögn komast ekki til Gaza og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu

20. október 2023

Skortur er farinn sverfa á Gaza og enn hefur flutningabílum sem bíða með hjálpargögn við landamæri Egyptalands ekki verið hleypt í gegn. Hamas sagðist hafa sleppt tveimur bandarískum gíslum af mannúðarástæðum síðdegis.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í morgun við undirskriftum meira en tvö þúsund manns sem hvetja stjórnvöld til fordæma stríðsglæpi Ísraelshers og fjöldamorð á Gaza.

Heilbrigðisráðherra segir brýnt auka forvarnir og fræðslu um skaðsemi ljósabekkja, notkun þeirra aukast hjá ungmennum.

Tveir hafa farist í flóðum í Skotlandi þar sem rauð veðurviðvörun er í gildi. Fárviðri og flóð hrella Dani og ekki er búist við veðrið gangi niður fyrr en á sunnudag.

Starfsfólk heilsugæslunnar á Akureyri er uggandi vegna uppsagna og skipulagsbreytinga sem kynntar voru á dögunum. Stjórnendur segja breytingarnar til bóta og þjónusta við bæjarbúa skerðist ekki.

Bleiki dagurinn, hápunktur árvekniátaks Krabbameinsfélagsins vegna krabbameina hjá konum er í dag. Árlega greinast 916 konur með krabbamein.

Fastagestir í Laugardalslauginni kættust þegar hún var opnuð í dag eftir þriggja vikna lokun og viðgerðir.

-----------

Áratuga átök milli Ísraels- og Palestínumanna eru blóðugri en nokkru sinni og engin lausn möguleg önnur en viðurkenning á báðum ríkjum segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir en hún er ekki í augsýn í bráð.

Síðustu 20 ár hefur sjávarhitinn verið hár hér við land, sérstaklega fyrir norðan land og líklegt svo verði áfram, breytingar á sjávarhita og straumum eiga eftir verða miklar á næstu tíu árum og svo gæti farið loðna til dæmis hverfi frá Íslandi til Grænlands. Sjónum beint sjónum í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga.

Í dag er glatt í gömlum hjörtum, - allnokkrum minnsta kosti því brýnin í Rolling stones gáfu út plötu í dag, þá fyrstu með frumsömdu efni í átján ár.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Frumflutt

20. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir