• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:37Orkuspá til 2050
  • 00:09:44Lögreglustjóri viðrar áhyggjur af brottfarastöð
  • 00:19:05Kveðja

Spegillinn

Flutningsgetan og orkuþörfin og lögreglan á Suðurnesjum um brottfararstöð

Gerð hefur verið orkuspá fyrir Ísland af Landsneti, Raforkueftirlitinu og Umhverfis- og orkustofnun. Þegar hún var kynnt var töluvert rætt um takmarkanir í flutningsgetu raforku og jafnvel þótt meira verði virkjað er ekki tryggt hægt koma orku til notenda. Ragna Árnadóttir forstjóri Landsnets segir gera þurfi gangskör því bæta flutningskerfið,

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur áhyggjur af börnum sem gæti þurft vista í lokaðri brottfararstöð við Keflavíkurflugvöll og telur hálfur milljarður á ári dugi ekki til reka hana. Hún segir það hins vegar mannúðlegra en láta fólk hafast við á flugvellinum í marga daga eða sitja í gæsluvarðhaldi.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,