Dýrara að verða íslenskur ríkisborgararéttur og 19. refsipakki ESB
Nítjándi refsipakki Evrópusambandsins gegn Rússum var kynntur í dag, sambandið ætlar að skrúfa fyrir allt rússneskt gas og herða aðgerðir gegn skuggaflotanum. Og Deilur um mögulegar virkjanir í skagfirskum jökulám hafa blossað upp að nýju
Formaður allsherjarnefndar Alþingis segir bið þeirra sem hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt óásættanlega. Vísbendingar eru um að það lága verð sem fólk greiðir fyrir slíka umsókn hafi skapað rangan hvata og óeðlilegt álag á Útlendingastofnun. Rúmlega tvö þúsund umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt eru nú til meðferðar hjá Útlendingastofnun.
Frumflutt
19. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.