• 00:00:02Samgönguáætlun - Eyjólfur - Kristrún Daði
  • 00:07:50Sveitarstjóri Múlaþings um jarðgöng
  • 00:14:09Fljótagöng

Spegillinn

Samgönguáætlun og viðbrögð við henni

Ræsum vélarnar er yfirskrift nýrrar samgönguáætlunar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynntu í morgun, ásamt stofnun innviðafélags. Áætlunin er fyrir árin 2026 til 2040 og innviðafélagið er stofnað um stærri samgönguframkvæmdir. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman það helsta úr kynningu þeirra.

Seyðfirðingar sem Ágúst Ólafsson ræddi við á förnum vegi í dag voru ekki par ánægðir með tíðindi dagsins og það var Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings ekki heldur þegar Ágúst talaði við hana í beinni útsendingu.

Siglfirðinga og Fljótafólk var vonum ánægt með niðurstöðuna, enda Fljótagöng - milli Siglufjarðar og Fljóta - sett í forgang í nýrri samgönguáætlun. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við Guðjón M. Ólafsson, formann bæjarráðs Fjallabyggðar.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

3. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,