Spegillinn

Aðstæður á Vesturbakkanum, borgarstefna Íslands

Nýjustu fréttir frá Vesturbakkanum eru ekki góðar: Fjöldahandtökur, stöðugar árásir óg skemmdarverk ísraelskra landræningja og morð ísraelskra hermanna á tveimur börnum. Þetta er daglegt brauð fyrir palestínska íbúa Vesturbakkans, sem Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Rauða krossins heimsótti í vikunni. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.

Alþingi samþykkti í síðasta mánuði þingsályktunartillögu um borgarstefnu fyrir Ísland sem stuðlar þróun og eflingu tveggja borgarsvæða á Íslandi. Annars vegar með því styrkja höfuðborgina Reykjavík og höfuðborgarsvæðið og hins vegar með því skilgreina Akureyri sem svæðisborg og efla hana sem slíka. En hvað felst í þessu? Ágúst Ólafsson ræðir það við Ástthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Frumflutt

13. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,