• 00:00:44Breyting á veiðigjöldum
  • 00:05:34Viðbrögð Heiðrún Lind
  • 00:13:14Mótmæli í Serbíu

Spegillinn

Hörð viðbrögð SFS um veiðigjaldsfrumvarp atvinnuvegaráðherra

SFS er harðort í garð stjórnvalda eftir frumvarp um hækkun veiðigjalds var kynnt á blaðamannafundi í dag. Skortur á samráði, segir framkvæmdastjóri SFS.

Í þættinum verður líka fjallað um sívaxandi óánægju og reiði Serba í garð stjórnvalda og æ fjölmennari mótmæli í helstu borgum Serbíu undanfarna mánuði.

Frumflutt

25. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,