• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:33Framtíð Netanjahús
  • 00:08:39Kvennaverkfall
  • 00:19:46Kveðja

Spegillinn

Staða Netanjahus og kvennaverkfall

Vopnahléið sem samið var um 8. október á Gaza hangir nánast á bláþræði - líkt og reyndar framtíð Benjamín Netanjahús á forsætisráðherrastólnum í Ísrael. Bindur vopnahléið og lausn ísraelsku gíslanna í síðustu viku enda á stjórnmálaferil Netanjahús eða styrkir hann. Jón Björgvinsson hefur undanfarnar vikur verið í Ísrael og rætt við stjórnmálamenn og almenning um hvað taki við í stjórn landsins.

Fimmtíu ár, hálf öld er síðan konur á Íslandi tóku sér kvennafrí og fylltu miðbæ Reykjavíkur á einum stærsta útifundi Íslandssögunnar. Á föstudaginn er aftur boðað kvennaverkfall til mæta bakslagi í jafnréttisbaráttunni.

Frumflutt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,