Spegillinn

Suðurnesjalína samþykkt, börnum á flótta fjölgar, skógareldar í Kanada

Spegillinn 30. júní 2023

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir

Fulltrúar Landsnets og Sveitarfélagsins Voga skrifuðu í dag undir samkomulag um lagningu Suðurnesjalínu 2, eftir rúmlega tíu ára harðvítugar deilur, sem margoft rötuðu fyrir dómstóla. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóra í Vogum og Guðmund Inga Ásmundsson, forstjóra Landsnets.

Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir yfir 400 börn á flótta komi inn á leik- og grunnskóla á næsta skólaári. Borgin þarf meira frá ríkinu sem þarf gera betur, segir Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í viðtali við Ólöfu Ragnarsdóttur.

Landlæknisembættið leggur til heilbrigðisráðuneytið breyti reglugerð um aðgengi lyfjagátt í apótekum. Benedikt Sigurðsson ræddi málið við Ölmu Möller landlækni.

Meirihluti lækna sem reka eigin starfsstofur samþykktu samning Sjúkratrygginga Íslands og Læknafélags Reykjavíkur sem var undirritaður í vikunni.

Yfir 81 þúsund ferkílómetrar skóg- og gróðurlendis hafa orðið eldi bráð í Kanada. Reykský frá eldunum valda gríðarlegri loftmengun. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Fyrsta skrefið í átt sögulegum sættum í stjórnmálum hefur verið stigið í Noregi. Gísli Kristjánsson sagði frá.

Bíósýningum verður hætt í Háskólabíói í kvöld. Síðasta sýningin í 62 ára sögu kvikmyndahússins er þegar klukkuna vantar tíu mínútur í níu. Karitas M. Bjarkadóttir sagði frá.

Réttarhöldum yfir kvikmyndaleikaranum Kevin Spacey var fram haldið í dag. Ástrós Signýardóttir sagði frá.

Sextán prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup telja íslenskt samfélag hafa gengið of langt í samþykkja trans fólk. Karitas M. Bjarkadóttir tón saman.

Frumflutt

30. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir