• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:21Danir vígvæðast
  • 00:10:09Atvinnuleysisbótastytting, verkalýðshreyfing
  • 00:18:31Kveðja

Spegillinn

Danir vígbúast og verkalýðshreyfingin vill vera með í ráðum eigi að breyta atvinnuleysisbótakerfinu

Vatnaskil hafa orðið hjá dönskum stjórnvöldum í öryggis- og varnarmálastefnu. Danir ætla kaupa langdræg vopn, efla loftvarnakerfi og innviði á Grænlandi. Þeir eru þó ekki einir um setja meira í varnir og öryggismál því er þróunin víða í Evrópu.

Forsvarsmönnum í verkalýðshreyfingunni líst illa á ríkisstjórnin vilji stytta tímabil atvinnuleysisbóta um ár og afnema áminningarskyldu hjá hinu opinbera sem undanfara uppsagnar. Þeir telja skort hafi samráð við aðila vinnumarkaðarins.

Frumflutt

18. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,