• 00:01:24Utanríkisráðherrar á NATO-fundi
  • 00:07:01Orkumálastjóri um frumvarp um raforkuöryggi
  • 00:14:47Tóbakslög afnumin á N.Sjálandi

Spegillinn

NATO vill lengra vopnahlé, tryggja þarf almenningi orku, tóbakslög

Leiðtogar og utanríkisráðherrar NATO-ríkjanna hafa kallað eftir hlé á átökum á Gaza verði framlengt og fleiri gíslar leystir úr haldi. Fundur utanríkisráðherra NATO hófst í Brussel í morgun og óþreyja er meðal marga vegna aðildarumsóknar Svía. Rætt er við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra.

Eftirspurn eftir raforku er meiri en framboðið og lagabreytinga er þörf til tryggja almenningur fái rafmagn, það er segja standi jafnfætis stórnotendum. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir eins og er hætt við því almenningur verði undir í samkeppni um rafmagn; staðan í kerfinu ákaflega þröng. Í dag var dreift á Alþingi frumvarpi atvinnuveganefndar um breytingar á raforkulögum, og bætt við ákvæði sem gildir út 2025 og flutt beiðni umhverfisráðherra. Nýju ákvæði er ætlað tryggja aðgang almennings og smærri fyrirtækja forgangsorku.

Eitt af fyrstu verkefnum nýrrar ríkisstjórnar á Nýja Sjálandi var afnema tæplega tveggja ára gömul lög um tóbaksvarnir. Þeim var ætlað uppræta tóbaksreykingar í landinu á næstu árum. Bretar ætla beita sömu aðferðum gegn reykingum.

Frumflutt

28. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir