• 00:00:00Moskítóflugan: Vinur eða vágestur?
  • 00:07:41Grænland - samskipti og samstarf við Ísland og Dan

Spegillinn

´Moskítóflugur á Íslandi og samskipti Íslands og Grænlands

Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í vatnalíffræði, segir koma moskító-flugna til landsins yrði líklega ekki jafn óþægileg fyrir landsmenn og þegar lúsmýið nam hér land. Tegundin þekkt fyrir stinga bæði menn og dýr, en ekki smitberi lífshættulegra sjúkdóma á norðurhveli jarðar. Ólöf Rún Erlendsdóttir ræðir við Gísla

Ísland og Grænland eru nánir grannar en samstarf þeirra og samskipti hafa ekki alltaf verið mikil. Forsætisráðherra og formaður grænlensku landstjórnarinnar skrifuðu í gær undir yfirlýsingu um sameiginlega sýn á framtíð Norður-Atlantshafssvæðisins og vinna ætti sjálfbærri efnahagsþróun. Vísuðu þau til samstarfsyfirlýsingar frá 2022 sem ætti fylgja eftir af auknum krafti.

Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Markús Hjaltason

Frumflutt

22. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,