Spegillinn

Handtaka Durov atlaga að tjáningarfrelsinu? Konunglegt brúðkaup í Noregi og smokkanotkun

rannsókn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, bendir til þess smokkanotkun ungmenna um allan heim hafi dregist saman. Könnun WHO var gerð í Evrópu, Mið-Asíu og Kanada, náði til nemenda í sjötta, áttunda og tíunda bekk og sýndi hlutfall óvarinna kynmaka hefur ekki verið hærra í þessum aldursflokki síðan 2014. Rætt verður við Ársæl Arnarsson, prófessor við menntavísindasvið HÍ.

Fylgi við konungsdæmið í Noregi fellur jafnt og þétt vegna hneykslismála. Kannanir sýna nær helmingi þjóðarinnar mislíkar þetta. Á morgun verður efnt til brúðkaups Mörtu Lovísu prinsessu í Geirangursfirði en hún hefur þegar selt erlendum fjölmiðlum réttinn til taka myndir við athöfnina. Slíkt hefur aldrei gerst áður í Noregi.

Þá verður fjallað um mál Paul Durov, stofnanda Telegram, sem sætir farbanni. Um það er deilt hvort handtaka hans atlaga tjáningarfrelsinu

Frumflutt

30. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir