• 00:00:40Leik lokið
  • 00:06:00Steinn Logi Björnsson um Play
  • 00:13:55Orkuskattar - framhald

Spegillinn

Fall flugfélagsins Play og skattar á orkumannvirki

Play ætlaði sér vaxa of hratt og viðskiptamódelið gekk ekki upp, eins og fulljóst er við fall félagsins. Spurningar vakna líka um hvað varð um tvo og hálfan milljarð sem fengust í sumar, segir Steinn Logi Björnsson fjárfestir sem þekkir vel til í flugrekstri. Þótt þrjú flugfélög hafi fallið á öldinni telur hann allt eins líklegt aftur verði til félag vil hlið Icelandair.

Spegillinn hefur sagt frá nýju lagafrumvarpi Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, sem hefði í för með sér greiddur yrði fasteignaskattur af öllum mannvirkjum fyrir orkuframleiðslu. Lögfræðingur Samorku - Samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, segir margt óljóst í áformum ráðherrans og margir hafa áhyggjur af aukinni skattlagningu á orkumannvirki. Sveitarfélög fagna hins vegar mörg hver.

Frumflutt

29. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,